Styrmir er þægur, rauðstjörnóttur, 4 gangs hestur. Styrmir er með mjög gott og hreint tölt. Styrmir er með mjög skemmtilegan karakter og henntar bæði fullorðnum og börnum. Hann er skemmtilegur í reið og getur bæði verið góður í ferðalögum og einnig getur hann hentað vel í barnaflokki á litlum mótum.
Styrmir er undan IS1991155195 Skínfaxa frá Þóreyjarnúpi sem er undan Oddi frá Selfossi. Skínfaxi hlaut í kostum 8.37.
Mórðr Styrmirs er IS1992256258 Milla frá Hnjúki sem er undan Stiganda frá Sauðárkrók
Styrmir frá Grundarfirði
Styrmir er þægur, rauðstjörnóttur, 4 gangs hestur.
Flokkur: Hestar til sölu
Tengt efni
Seldur
Seldur