Um okkur

Hömluholt er staðsett á Snæfellsnesi í aðeins 115 km fjarlægð frá Reykjavík, eða um 30 mín. akstur vestan við Borgarnes. Í Hömluholti búa þau hjónin Gísli Guðmundsson og Helga S. Narfadóttir, ásamt dótturinni Jófríði Kristjönu Gísladóttur. Aðstaða til hestaiðkunar er mjög góð í Hömluholti er þar m.a. hesthús fyrir 16 hross, inniaðstaða og reiðgerði. Góðar reiðleiðir eru í nágrenninu m.a. stutt á Löngufjörur.

Hömluholt Hnit N 64.8179 E-22.5014

Velkomin(n) á vef Hömluholts – Eyja- og Miklaholtshreppi – Snæfellsnesi 311 Borgarnes, Ísland. Sími: 435-6800 / Fax: 438-6926 Tölvupóstfang: [email protected] Gísli gsm: 894-0648 Helga gsm: 894-3090 Guðný gsm: 895-6380 Jófríður gsm: 894-9633

Þjónustan

Verðlisti fyrir þjónustu:

Öll verð eru gefin upp án vsk.
Beit og heygjöf fer eftir tíðafari.

Gefið er ormalyf tvisvar á ári.

Fóðrun:
Beitargjald á mánuði kr.3.500,- Vetrar útigjöf á mánuði kr.7.000,- Örmerking kr 4.000

Hér erum við