Hömluholt Holiday Homes

Hömluholt Holiday Homes er staðsett milli fjallanna og hafsins í Snæfellsbæ. Þessi gistirými eru í sveitastíl og bjóða upp á innanhúsgarð, tilkomumikið útsýni og setusvæði. Ókeypis Wi-Fi Internet er til staðar.

Það er vel búinn eldhúskrókur með örbylgjuofni og ofni í hverju sumarhúsi. Á sérbaðherberginu eru handklæði og sturta. Það er líka sameiginlegur heitur pottur á Hömluholt Holiday Homes.

Gestir geta kannað hið vestur-íslenska landslag og farið í göngutúra, veiði og á hestbak.

Eldborg er 20 km frá Hömluholt Homes. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er í 83 km fjarlægð og þar gefst gestum kostur á að skoða jöklana og íslenskar plöntur og dýr.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Við tölum þitt tungumál!

Hestaferðir

Hestaferðir

Afþreying. Í boði eru hestaferðir í stutta reiðtúra. Það er möguleiki á að ríða meðfram ströndinni og í hring um eyjarnar á Löngufjörum. Það er til dæmis hægt að fara allt að þriggja klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi og einnig möguleiki að sjá seli í ferðinni og fallegt fuglalíf. Einnig er hægt að fá geymslu fyrir hross á meðan dvölinni stendur í Hömluholti.

Gisting

Hús 2

Hús 2 er á einni hæð sem samanstendur af setustofu með eldunaraðstöðu og svefnsófi fyrir tvo í setustofu, sturtu og klósetti. Það er tveggjamanna rúm í svefnherbergi og svo eru 2 önnur herbergi með einu rúmi og tveimur kojum fyrir tvo í hvoru herbergi

Gisting

Hús 1

Hús 1 samanstendur af setustofu með eldunaraðstöðu, gangi, klósetti, sturtu og tveggjamanna herbergi á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er svefnaðstaða fyrir 6 manns 3 í herbergi og 3 á svefnlofti.