Fréttir Furða frá okkur á heimaslóðum í Svíþjóð Skráð þann nóvember 23, 2013 frá Gísli Guðmundsson Það er gaman að fá svona mynd af hryssunni Furðu. Hún reynist vel hjá eiganda sýnum og er afar geðgóð og þjónar hlutverki sýnu.