Ridning

    Afþreying. Í boði eru hestaferðir í stutta reiðtúra. Það er möguleiki á að ríða meðfram ströndinni og í hring um eyjarnar á Löngufjörum. Það er til dæmis hægt að fara allt að þriggja klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi og einnig möguleiki að sjá seli í ferðinni og fallegt fuglalíf.

    Einnig er hægt að fá geymslu fyrir hross á meðan dvölinni stendur í Hömluholti.

    Kategori: